Góð ráð

Við þurfum öll á góðum ráðum að halda, við erum mannleg og þurfum stuðning og hlý orð til að koma okkur í gegnum erfiða daga.